Ferðumst um Ísland í sumar í húsbílum frá Go Campers

Við ætlum að bjóða uppá húsbílana okkar á einstökum kjörum í sumar. Lausnin okkar hentar vel við íslenskar aðstæður og ver ykkur gegn uppátækjum veðurguðanna. Uppsetningin er einföld og fer því nánast enginn tími í að setja upp húsbílinn á tjaldstæðinu.

Afhverju ættir þú að velja Go Campers fram yfir aðrar húsbílaleigur. 

  • Traust, persónleg og góð þjónusta.
  • Húsbílarnir okkar eru stílhreinir og ekki með áberandi merkingum. 
  • Nýlegir og traustir bílar í topp viðhaldi. 
  • Gott orðspor.
  • Samkeppnishæf og góð verð.
  • Ótakmarkaðir kílómetrar.
  • Við erum staðsett í Hafnarfirði (sjá staðsetningu)

Athugið að þessi tilboð eru eingöngu bókanleg með því að hafa samband í gegnum go@gocampers.is eða í síma 517-7900

Hægt er að bóka hvaða fjölda daga sem er svo lengi sem bókunin er ekki styttri en þrír dagar. 


Verðtímabil 1#

 1. Maí til 10. Júlí

3 dagar7 dagar14 dagar

Tveggja manna (án hitara) (Skoða)

Sjálfsk. m/ hitara (Skoða)

18,500 ISK 

24,500 ISK

37,500 ISK

48,500 ISK

59,500 ISK

74,500 ISK

Þriggja manna (Skoða)31,500 ISK62,500 ISK

99,500 ISK

Fimm manna (Skoða)49,500 ISK97,500 ISK156,500 ISK

Tveggja manna 4x4 (Skoða)

Fjögurra manna 4x4 (Skoða)

53,500 ISK

76,500 ISK

104,500 ISK

152,500 ISK

189,500 ISK

273,500 ISK

 

Verðtímabil 2#

11. Júlí til 31. Ágúst

3 dagar7 dagar14 dagar

Tveggja manna (án hitara) (Skoða)

Sjálfsk. m/ hitara (Skoða)

23,900 ISK 

30,900 ISK

44,900 ISK

58,900 ISK

69,900 ISK

93,900 ISK

Þriggja manna (Skoða)39,900 ISK74,900 ISK

119,900 ISK

Fimm manna (Skoða)61,900 ISK117,900 ISK188,900 ISK

Tveggja manna 4x4 (Skoða)

Fjögurra manna 4x4 (Skoða)

67,900 ISK

98,900 ISK

136,900 ISK

199,900 ISK

229,900 ISK

367,900 ISK


Tryggingar og aukahlutir:

Með öllum okkar húsbílum fylgir Kaskó trygging með 300,000 ISK sjálfsábyrgð. 

  • Hægt er að lækka sjálfsábyrgðina í 75,000 ISK fyrir 1,500 kr á dag. 

Við bjóðum uppá fjölbreytt úrval af aukahlutum fyrir ferðalagið sjá https://www.gocampers.is/extras 

  • Hægt verður að bæta við aukahlutum á góðu verði á afhendingardag. 

4 person camper iceland


Ferðaáætlanir, áfangastaðir og tjaldstæði

Hægt er að nálgast fullt af góðum ferðaupplýsingum á síðunni okkar. 

Hér er hægt að nálgast tilbúnar ferðaáætlannir allt frá 3-5 daga ferðum til 14 daga hringferðar.  

Helstu áfangastaðir á Suðurlandi, Austurlandi, Norðurlandi, Vestfjörðum, Snæfellsnesi

Tjaldstæði á Íslandi

Þetta kort sýnir öll tjaldstæði á Íslandi sem eru opin yfir sumartímann. Einnig er hægt að nálgast frekari upplýsingar á tjalda.is. Appelsínugult táknar uppáhalds tjaldstæði starfsmanna Go Campers, græn táknar tjaldstæði Útilegukortsins og gul eru ókeypis tjaldstæði.

Bóka núna!