Tilboð á ferðabílum

Við erum staðsett í Hafnarfirði, Helluhraun 4.

Verð per dag

3 til 6

dagar

Vikuverð

+8 dagar

Beinskiptur, án hitara, 2 manna 7.900 kr per dag 44.900 kr 6.500 kr per dag

Nánar um tilboð á 2ja manna ferðabílum.

*Tilboð gilda fyrir alla aldurshópa

*Takmarkað magn í boði

*Tilboð gildir fyrir bókanir fram að 10. Júlí.

- Nánari upplýsingar um ferðabílana neðar á síðunni

Til að bóka ferðabíl þarf að senda fyrirspurn með að fylla út formið hér að neðan eða senda tölvupóst á go@gocampers.is 

Stéttarfélög niðurgreiða leigur á ferðavögnum.

https://www.vr.is/frettir/nidurgreidsla-a-ferdavognum/

https://efling.is/gistiafslaettir-innanlands/ 

Sömuleiðis tökum við á móti ferðagjöfinni:

https://ferdagjof.island.is/ 

Til að nýta Ferðagjöfina þarf að sækja gjöfina hér á Ísland.is með innskráningu. Sótt er smáforritið Ferðagjöf í App eða Play store og strikamerki skannað við kaup á þjónustu.

Einnig er hægt að nýta Ferðagjöfina beint inn á Ísland.is fyrir þá sem ekki eru með snjallsíma. 

* verður að fylla út.

Þegar formið er fyllt út þurfum við eftirfarandi upplýsingar:

Dagsetningar (Hver dagur reiknast sem 24 klst), Klukkan hvað er sótt og skilað, Hvaða stærð/týpu af ferðabíl. 


Tryggingar:

Sjálfsábyrgð á bílunum okkar er 300.000 kr

Hægt er að lækka sjálfsábyrgðina niður í 75.000 kr fyrir auka 1.500 kr á dag. 

Framrúðutrygging er 1.000 kr á dag og með henni er sjálfsábyrgð 0 kr.


Aukahlutir:

Við erum með góð tilboð á aukahlutum við afhendingu. 

Hægt er að sjá aukahlutina undir our campers/extras 

Go SMART Camper 2-pax
Go SMART Camper 2-pax

Tveggja manna, beinskiptur, án hitara - Nánari upplýsingar

Go BIG Camper 5-pax
Go BIG Camper 5-pax

Fimm manna, beinskiptur, með hitara - Nánari upplýsingar

Ferðaupplýsingar


Tjaldstæði á Íslandi

Þetta kort sýnir öll tjaldstæði á Íslandi sem eru opin yfir sumartímann. Einnig er hægt að nálgast frekari upplýsingar á tjalda.is. Appelsínugult táknar uppáhalds tjaldstæði starfsmanna Go Campers, græn táknar tjaldstæði Útilegukortsins og gul eru ókeypis tjaldstæði.

Ferðaáætlanir, áfangastaðir og tjaldstæði
Ferðaáætlanir, áfangastaðir og tjaldstæði

Hægt er að nálgast fullt af góðum ferðaupplýsingum á síðunni okkar. 

Hér er hægt að nálgast tilbúnar ferðaáætlannir allt frá 3-5 daga ferðum til 14 daga hringferðar.  

Helstu áfangastaðir á Suðurlandi, Austurlandi, Norðurlandi, Vestfjörðum, Snæfellsnesi