Tilboð á ferðabílum í sumar

Við erum staðsett í Hafnarfirði, Helluhraun 4.


Tveggja manna ferðabílar
Tveggja manna ferðabílar
3 til 6 dagar: 7.900 kr per dag
Vikuverð: 44.900 kr
+ 8 dagar: 6.500 kr per dag

* Lágmark að greitt sé fyrir 3 sólahringa.

*Tilboð gildir fyrir bókanir fram að 10. Júlí.

* Takmarkað magn í boði. 

Til að bóka ferðabíl þarf að senda fyrirspurn með að fylla út formið hér að neðan eða senda tölvupóst á go@gocampers.is 

Tveggja manna, beinskiptur, án hitara. 

Með leigunni fylgir ef óskað er eftir:

  • Útileguborð og stólar
  • Svefnpoki/ar
  • Teppi, koddar
  • Bílatrygging (CDW)
  • Eldhúsáhöld
  • Ótakmarkaðir km

Nánari upplýsingar

* verður að fylla út.

Þegar formið er fyllt út þurfum við eftirfarandi upplýsingar:

Dagsetningar (Hver dagur reiknast sem 24 klst), Klukkan hvað er sótt og skilað, Hvaða stærð/týpu af ferðabíl. 


Tryggingar:

Sjálfsábyrgð á bílunum okkar er 300.000 kr

Hægt er að lækka sjálfsábyrgðina niður í 75.000 kr fyrir auka 1.500 kr á dag. 

Framrúðutrygging er 1.000 kr á dag og með henni er sjálfsábyrgð 0 kr.


Aukahlutir:

Við erum með góð tilboð á aukahlutum við afhendingu. 

Hægt er að sjá aukahlutina undir our campers/extras 


Stéttarfélög niðurgreiða leigur á ferðavögnum.

https://www.vr.is/frettir/nidurgreidsla-a-ferdavognum/ 

https://efling.is/gistiafslaettir-innanlands/ 

Sömuleiðis tökum við á móti ferðagjöfinni:

https://ferdagjof.island.is/ 

Til að nýta Ferðagjöfina þarf að sækja gjöfina hér á Ísland.is með innskráningu. Sótt er smáforritið Ferðagjöf í App eða Play store og strikamerki skannað við kaup á þjónustu.

Einnig er hægt að nýta Ferðagjöfina beint inn á Ísland.is fyrir þá sem ekki eru með snjallsíma. 

Tjaldstæði á Íslandi

Þetta kort sýnir öll tjaldstæði á Íslandi sem eru opin yfir sumartímann. Einnig er hægt að nálgast frekari upplýsingar á tjalda.is. Appelsínugult táknar uppáhalds tjaldstæði starfsmanna Go Campers, græn táknar tjaldstæði Útilegukortsins og gul eru ókeypis tjaldstæði.

Önnur tilboð