Tilboð fyrir félagsmanna VR

Við ætlum að bjóða uppá húsbílana okkar á einstökum kjörum í sumar. Lausnin okkar hentar vel við íslenskar aðstæður og ver ykkur gegn uppátækjum veðurguðanna. Uppsetningin er einföld og fer því nánast enginn tími í að setja upp húsbílinn á tjaldstæðinu.

Afhverju ættir þú að velja Go Campers fram yfir aðrar húsbílaleigur. 

  • Traust, persónleg og góð þjónusta.
  • Húsbílarnir okkar eru stílhreinir og ekki með áberandi merkingum. 
  • Nýlegir og traustir bílar í topp viðhaldi. 
  • Gott orðspor.
  • Samkeppnishæf og góð verð.
  • Ótakmarkaðir kílómetrar.
  • Við erum staðsett í Hafnarfirði

Hægt er að bóka hvaða fjölda daga sem er svo lengi sem bókunin er ekki styttri en þrír dagar. 


Verð eru birt með 10% afslætti. 

Sendið fyrirspurn sem félagsmaður VR á go@gocampers.is eða í síma 517-7900 til að bóka húsbílana. 

Verðtímabil 1#

 1. Júní til 10. Júlí

3 dagar7 dagar14 dagar

Tveggja manna (án hitara) (Skoða)

Sjálfsk. m/ hitara (Skoða)

16,650 ISK 

22,050 ISK

33,750 ISK

43,650 ISK

53,550 ISK

67,050 ISK

Þriggja manna (Skoða)28,350 ISK56,250 ISK

89,550 ISK

Fimm manna (Skoða)44,550 ISK87,750 ISK140,850 ISK


Verðtímabil 2#

11. Júlí til 31. Ágúst

3 dagar7 dagar14 dagar

Tveggja manna (án hitara) (Skoða)

Sjálfsk. m/ hitara (Skoða)

21,500 ISK 

27,800 ISK

40,400 ISK

53,000 ISK

62,900 ISK

84,500 ISK

Þriggja manna (Skoða)35,900 ISK67,400 ISK

107,900 ISK

Fimm manna (Skoða)55,700 ISK106,100 ISK170,000 ISK

4 person camper iceland


Ferðaáætlanir, áfangastaðir og tjaldstæði

Hægt er að nálgast fullt af góðum ferðaupplýsingum á síðunni okkar. 

Hér er hægt að nálgast tilbúnar ferðaáætlannir allt frá 3-5 daga ferðum til 14 daga hringferðar.  

Helstu áfangastaðir á Suðurlandi, Austurlandi, Norðurlandi, Vestfjörðum, Snæfellsnesi

Tjaldstæði á Íslandi

Þetta kort sýnir öll tjaldstæði á Íslandi sem eru opin yfir sumartímann. Einnig er hægt að nálgast frekari upplýsingar á tjalda.is. Appelsínugult táknar uppáhalds tjaldstæði starfsmanna Go Campers, græn táknar tjaldstæði Útilegukortsins og gul eru ókeypis tjaldstæði.